Samstarf ASÍ, SA og RSK
16. maí sl. var undirritaður „Samstarfssamningur um vettvangsheimsóknir á vinnustaði“ milli ASÍ, SA og RSK. Markmið samstarfssamningsins er að með virkum hætti sé lögð áhersla á mikilvægi reglufestu og reglufylgni og stuðla þannig að heilbrigðari starfsháttum. Með því að stuðla …